image
 
ASÍULEIÐANGUR LJÓSMYNDARA
Í mars 2014 mun ég stýra leiðangri ljósmyndara um Suð-Austur Asíu.

Um er að ræða ljósmyndaleiðangur um bæði afskekkta og þekkta staði í Víetnam og Kambódíu þar sem mannlíf verður myndað með nálgun frásagnarljósmyndunar.

Óríental sér um skipulagningu og bókanir en einnig koma Rauði kross Íslands, Nýherji – Canon á Íslandi og Mbl.is að leiðangrinum.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Óríental og á
image